Um okkur

JAÐARHÚSIÐ / FXR Á ÍSLANDI

JAÐARHÚSIÐ er verslun með fatnað og aðrar vörur er tengjast jaðar- og mótorsporti. 

Öryggisvörur: hjálmar, hlífar, brynjur, flot pokar, skóflur og fleira.

Motocross: Gallar, skór og hanskar.

Snjósleðar: Heilgallar, úlpur, buxur, ullarföt, hanskar og fleira.

Aukahlutir: Dekk, slöngur, olíur og fleira. 

Hægt er að hafa samband vegna sérpantana hjá verslunarstjóra.

Verslunarstjóri er Snorri Þór Árnason, S: 6917603

 

Verslunin 

Jaðarhúsið, Lynghálsi 9 110 Reykjavík